Bretar stefna á strangar reglur um óhollustu í verslunum 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 12:11 Bresk stjórnvöld vilja meina að tilboð á óhollustu spari fólki ekki peninga, heldur leiði til þess að það kaupir meira. Bresk stjórnvöld hyggjast banna matvöruverslunum að staðsetja óhollar matvörur og drykk við afgreiðslukassa. Þá hyggjast þau einnig banna verslunum að selja þau í svokölluðum „tveir fyrir einn“ tilboðum. Fyrrnefndar reglur munu ekki eingöngu gilda um afgreiðslukassa heldur einnig aðrar „söluvænlegar“ staðsetningar í verslunum, til dæmis við innganga og við enda hilluganga. Þá munu svipaðar reglur gilda um vefsíður, þar sem óhollustu auglýsingatenglar verða bannaðir á forsíðum vefsvæða og greiðslusíðum. Veitingastöðum verður einnig bannað að auglýsa fría áfyllingu gosdrykkja. Umrædd bönn munu ekki taka gildi fyrr en í apríl 2022, að undangengnu samráðsferli. Þau munu hins vegar einnig fela í sér takmarkanir á magntilboðum á sykruðum matvörum og drykkjum og þá verður uppstillingasvæði óhollustu takmarkað við 185 fermetra. Reglurnar gilda eingöngu fyrir stórar matvöruverslanir, þar sem starfsmenn eru fleiri en 50. Til að rökstyðja ákvörðun sína hafa stjórnvöld meðal annars vísað til þess að í stað þess að spara fólki peninga, leiði tilboð á óhollustu hreinlega til þess að fólk kaupir meira. Hópar sem berjast gegn offitu hafa tekið tillögunum fagnandi og samtökin Action on Sugar hafa meðal annars skorað á ráðamenn að standast þrýsting frá matvælaiðnaðinum. Þá segir talsmaður regnhlífasamtakanna Obesity Health Alliance verslanir hafa nægan tíma til að grípa til ráðstafana. Guardian sagði frá. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Fyrrnefndar reglur munu ekki eingöngu gilda um afgreiðslukassa heldur einnig aðrar „söluvænlegar“ staðsetningar í verslunum, til dæmis við innganga og við enda hilluganga. Þá munu svipaðar reglur gilda um vefsíður, þar sem óhollustu auglýsingatenglar verða bannaðir á forsíðum vefsvæða og greiðslusíðum. Veitingastöðum verður einnig bannað að auglýsa fría áfyllingu gosdrykkja. Umrædd bönn munu ekki taka gildi fyrr en í apríl 2022, að undangengnu samráðsferli. Þau munu hins vegar einnig fela í sér takmarkanir á magntilboðum á sykruðum matvörum og drykkjum og þá verður uppstillingasvæði óhollustu takmarkað við 185 fermetra. Reglurnar gilda eingöngu fyrir stórar matvöruverslanir, þar sem starfsmenn eru fleiri en 50. Til að rökstyðja ákvörðun sína hafa stjórnvöld meðal annars vísað til þess að í stað þess að spara fólki peninga, leiði tilboð á óhollustu hreinlega til þess að fólk kaupir meira. Hópar sem berjast gegn offitu hafa tekið tillögunum fagnandi og samtökin Action on Sugar hafa meðal annars skorað á ráðamenn að standast þrýsting frá matvælaiðnaðinum. Þá segir talsmaður regnhlífasamtakanna Obesity Health Alliance verslanir hafa nægan tíma til að grípa til ráðstafana. Guardian sagði frá.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira