NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 16:30 Thomas Bryant fagnar körfu en hann fagnaði þó ekki einni körfunni sinni á móti Orlando Magic. AP/Nick Wass) Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020 NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira