NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Ísak Hallmundarson skrifar 27. desember 2020 09:30 CJ McCollum skoraði sigurkörfu Portland í nótt og setti niður níu þriggja stiga körfur í leiknum. getty/Steph Chambers Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira