Drottningin bregður út af vananum í ár Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 10:52 Drottningin eyðir jóladegi með Filippusi eiginmanni sínum. Getty/Sean Gallup Jóladagur verður með öðruvísi móti í ár hjá Elísabetu Bretlandsdrottningu sem mun eyða honum í Windsor-kastala ásamt eiginmanni sínum Filippusi. Yfirleitt hafa hjónin haldið upp á jóladag í Sandringham sveitasetrinu með fjölskyldunni. Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020 Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum. Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins. Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu. Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini. This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020 ‘Twas the night before Christmas…✨ Wishing you all a peaceful Christmas Eve. The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020 🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020
Kóngafólk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Jól Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira