Michael Smith datt óvænt úr keppni og Gary Anderson flaug áfram í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 23:11 Anderson flaug áfram í kvöld. Adam Davy/Getty Images Það var nóg um að vera á HM í pílukasti í dag. Michael Smith datt út fyrir nýliða, Gary Anderson flaug áfram og Natan Aspinall var næstum dottinn út eftir hörkuleik gegn Scott Waites. Smith – sem var í 4. sæti heimslistans fyrir mótið – datt mjög óvænt út í kvöld en hann tapaði 3-1 gegn Jason Lowe. Sá síðarnefndi vann sér inn þátttökurétt í byrjun árs og átt stórkostlegt kvöld. „Þetta er stærsti sigur ferilsins og það er magnað að hafa gert það á þessu móti gegn einum besta leikmanni í heimi,“ sagði Lowe að lokum. Gary Anderson vann öruggan 3-1 sigur á Madars Razma frá Lettlandi og Aspinall vann Scott Waited naumlega 3-2. Waites byrjaði frábærlega en Aspinall kom til baka og tryggði sér sæti í næstu umferð. Scott Waites and Nathan Aspinall dominate the @JustEatUK Checkout of the Night in their Ally Pally classic!Reply below your favourite finish from Day Nine to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/fDcZ0BlASj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Smith – sem var í 4. sæti heimslistans fyrir mótið – datt mjög óvænt út í kvöld en hann tapaði 3-1 gegn Jason Lowe. Sá síðarnefndi vann sér inn þátttökurétt í byrjun árs og átt stórkostlegt kvöld. „Þetta er stærsti sigur ferilsins og það er magnað að hafa gert það á þessu móti gegn einum besta leikmanni í heimi,“ sagði Lowe að lokum. Gary Anderson vann öruggan 3-1 sigur á Madars Razma frá Lettlandi og Aspinall vann Scott Waited naumlega 3-2. Waites byrjaði frábærlega en Aspinall kom til baka og tryggði sér sæti í næstu umferð. Scott Waites and Nathan Aspinall dominate the @JustEatUK Checkout of the Night in their Ally Pally classic!Reply below your favourite finish from Day Nine to be in with a chance of winning! pic.twitter.com/fDcZ0BlASj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2020 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira