Fyrrum heimsmeistararnir Cross og Lewis sendir heim á leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 23:17 Dirk van Duijvenbode kom mögulega sjálfum sér á óvart þegar hann sló Rob Cross úr leik á HM í pílu í kvöld. Luke Walker/Getty Images Það var nóg af óvæntum úrslitum á HM í pílukasti í dag en fyrrum heimsmeistararnir Rob Cross og Adrian Lewis duttu báðir úr leik. Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Sjá meira
Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Littler í úrslit annað árið í röð Sport Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Enski boltinn Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Sjá meira