Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2020 20:00 Dagbjört Ósk myndskreytir bókina og Margrét Mist skrifar texta. Þær hafa aldrei hist en stefna á að gefa bókina út fyrir næstu jól. VÍSIR Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól. Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira
Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól.
Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Fleiri fréttir Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Sjá meira