Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 05:00 Gylfi Þór Sigurðsson mun hafa í nógu að snúast í kringum jólin líkt og síðustu ár. Getty/Sebastian Frej Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Gylfi Þor Sigurðsson tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins. AC Milan og Real Madrid eru einnig í sviðsljósinu sem og Tottenham Hotspur. Stöð 2 Sport Klukkan 17.20 er leikur Hellas Verona og Inter Milan á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að stórleik AC Milan og Lazio en útsending hefst klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.20 er komið að leik Stoke City og Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum. Það verður áhugavert að sjá hversu sterku liði José Mourinho stillir upp. Við förum svo frá Stoke til Bítlaborgarinnar þar sem Everton tekur á móti Manchester United. Carlo Ancelotti hefur lofað að stilla upp sínu sterkasta liði, hvað gerir Ole Gunnar Solskjær? Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.00 er HM í pílukasti á dagskrá. Við förum svo aftur af stað klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.35 hefst útsending leiks Real Madrid og Granada. Spánarmeistararnir hafa fundið vopn sín og eru til alls líklegir þessa dagana. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Pílukast Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Gylfi Þor Sigurðsson tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins. AC Milan og Real Madrid eru einnig í sviðsljósinu sem og Tottenham Hotspur. Stöð 2 Sport Klukkan 17.20 er leikur Hellas Verona og Inter Milan á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að stórleik AC Milan og Lazio en útsending hefst klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.20 er komið að leik Stoke City og Tottenham Hotspur í enska deildarbikarnum. Það verður áhugavert að sjá hversu sterku liði José Mourinho stillir upp. Við förum svo frá Stoke til Bítlaborgarinnar þar sem Everton tekur á móti Manchester United. Carlo Ancelotti hefur lofað að stilla upp sínu sterkasta liði, hvað gerir Ole Gunnar Solskjær? Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.00 er HM í pílukasti á dagskrá. Við förum svo aftur af stað klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.35 hefst útsending leiks Real Madrid og Granada. Spánarmeistararnir hafa fundið vopn sín og eru til alls líklegir þessa dagana. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Pílukast Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira