Clemens sigraði í uppgjöri Þjóðverjanna og mætir heimsmeistaranum í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 23:00 Þjóðverjarnir féllust í faðma að leik loknum. Luke Walker/Getty Images Síðasti leikur dagsins á HM í pílu var uppgjör Þjóðverjanna Gabriel Clemens og Nico Kurz. Var það í fyrsta sinn sem tveir Þjóðverjar mætast á HM í pílu. Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira