Gestir fundarins verða Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðuneytisins og Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar.
Fundurinn verður sem fyrr í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi auk þess að vera í beinni útsendingu í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum í heild sinni.