Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 13:07 Stromparnir kvöddu á föstudag. Skjáskot Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. Ákvörðun um að loka verksmiðjunni var tekin árið 2017 vegna aukins rekstrarkostnaðar. Eigendur segja að á þeim tíma hafi verið ljóst að endurnýtanlegir orkugjafar hafi verið að verða ódýrari svo enginn markaður hafi verið fyrir kol lengur. Verksmiðjan, sem staðsett er á mörkum Arizona og Utah, hafði verið mikilvægur atvinnuveitandi fyrir frumbyggja á svæðinu enda voru launin þar mun hærri en þekktist á svæðinu. Hún hafði verið starfrækt í fjóra áratugi, en undanfarin ár hafði umræða um afleiðingar hennar á umhverfið orðið alvarlegri enda hafði hún mengandi áhrif á nærumhverfið. Hér má sjá þegar stromparnir voru jafnaðir við jörðu. Yesterday the #NavajoGeneratingStation was demolished. This was just 1 step in our decades-long work to secure a just, equitable energy transition for #FourCorners communities. We're excited for the road ahead. Thanks to @EcoFlight1 for the incredible video pic.twitter.com/44rKKMApRa— SJCAlliance (@SJCAlliance) December 19, 2020 Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Ákvörðun um að loka verksmiðjunni var tekin árið 2017 vegna aukins rekstrarkostnaðar. Eigendur segja að á þeim tíma hafi verið ljóst að endurnýtanlegir orkugjafar hafi verið að verða ódýrari svo enginn markaður hafi verið fyrir kol lengur. Verksmiðjan, sem staðsett er á mörkum Arizona og Utah, hafði verið mikilvægur atvinnuveitandi fyrir frumbyggja á svæðinu enda voru launin þar mun hærri en þekktist á svæðinu. Hún hafði verið starfrækt í fjóra áratugi, en undanfarin ár hafði umræða um afleiðingar hennar á umhverfið orðið alvarlegri enda hafði hún mengandi áhrif á nærumhverfið. Hér má sjá þegar stromparnir voru jafnaðir við jörðu. Yesterday the #NavajoGeneratingStation was demolished. This was just 1 step in our decades-long work to secure a just, equitable energy transition for #FourCorners communities. We're excited for the road ahead. Thanks to @EcoFlight1 for the incredible video pic.twitter.com/44rKKMApRa— SJCAlliance (@SJCAlliance) December 19, 2020
Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira