Van Gerwen örugglega áfram úr fyrstu umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2020 22:54 Mættur til leiks vísir/Getty Afar skemmtilegur dagur að baki í Alexandra Palace þar sem hinn litríki Michael Van Gerwen mætti til leiks á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01
Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32