Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2020 14:31 Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius koma fram í beinni í Hörpunni. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu. Undanfarin ár hafa þessir tveir af ástsælustu söngvurum landsins haldið árlega hátíðartónleika í Eldborgarsal Hörpu í aðdraganda jólanna. Eins og öllum ætti að vera ljóst leyfir núverandi ástand ekki slíka samkomu en í staðinn verður tónleikunum streymt og þeir gerðir aðgengilegir fyrir öll heimili landsins og fólk búsett erlendis. Miðaverðið er 3500 krónur og hefjast tónleikarnir klukkan átta á þriðjudaginn 22. desember. Á sama tíma höfðu Sigurður og Sigríður einmitt ráðgert að stíga á stokk í Eldborg en gera það nú í staðinn á öðrum vettvangi. Hægt er að velja á milli þriggja leiða til að njóta tónleikanna: Myndlykill Vodafone Inni á myndlykli Vodafone verður hægt að kaupa beinan aðgang að tónleikunum og fer greiðslan beint í gegnum símareikning viðkomandi, eins og önnur þjónusta á myndlyklinum. Hægt er að finna viðburðinn á forsíðu viðmóts undir Viðburðir. Stöð 2 appið Notendur vefsjónvarps Stöðvar 2 geta einfaldlega skráð sig inn á appið, fundið tónleikana undir Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu og keypt þar aðgang. Tilvalin leið t.d. fyrir þá sem vilja horfa á tónleikana í gegnum AppleTV. Vefstreymi í gegnum vafra Miðasala fer fram í gegnum Tix.is. Þú ferð einfaldlega inn og kaupir miða eins og um venjulegan tónleikamiða sé að ræða og færð svo sendan kóða sem þú notar til að fara inn á lokað svæði þar sem hægt er að njóta tónleikanna í gegnum tölvu eða annað nettengt snjalltæki. Hér að neðan má sjá þegar Sigríður og Sigurður tóku jólalag hjá Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 á dögunum. Jól Tónlist Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Undanfarin ár hafa þessir tveir af ástsælustu söngvurum landsins haldið árlega hátíðartónleika í Eldborgarsal Hörpu í aðdraganda jólanna. Eins og öllum ætti að vera ljóst leyfir núverandi ástand ekki slíka samkomu en í staðinn verður tónleikunum streymt og þeir gerðir aðgengilegir fyrir öll heimili landsins og fólk búsett erlendis. Miðaverðið er 3500 krónur og hefjast tónleikarnir klukkan átta á þriðjudaginn 22. desember. Á sama tíma höfðu Sigurður og Sigríður einmitt ráðgert að stíga á stokk í Eldborg en gera það nú í staðinn á öðrum vettvangi. Hægt er að velja á milli þriggja leiða til að njóta tónleikanna: Myndlykill Vodafone Inni á myndlykli Vodafone verður hægt að kaupa beinan aðgang að tónleikunum og fer greiðslan beint í gegnum símareikning viðkomandi, eins og önnur þjónusta á myndlyklinum. Hægt er að finna viðburðinn á forsíðu viðmóts undir Viðburðir. Stöð 2 appið Notendur vefsjónvarps Stöðvar 2 geta einfaldlega skráð sig inn á appið, fundið tónleikana undir Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu og keypt þar aðgang. Tilvalin leið t.d. fyrir þá sem vilja horfa á tónleikana í gegnum AppleTV. Vefstreymi í gegnum vafra Miðasala fer fram í gegnum Tix.is. Þú ferð einfaldlega inn og kaupir miða eins og um venjulegan tónleikamiða sé að ræða og færð svo sendan kóða sem þú notar til að fara inn á lokað svæði þar sem hægt er að njóta tónleikanna í gegnum tölvu eða annað nettengt snjalltæki. Hér að neðan má sjá þegar Sigríður og Sigurður tóku jólalag hjá Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 á dögunum.
Jól Tónlist Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira