Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 12:56 Fallon Sherrock var ein af stjörnum heimsmeistaramótsins 2020 í pílukasti. vísir/getty Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21
Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31