Mega ekki brenna lík Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 09:30 Diego Maradona með heimsbikarinn sem hann var á svo eftirminnilegan hátt með argentínska landsliðinu á HM í Mexíkó 1986. Getty/Alexander Hassenstein Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona. Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira
Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira