Mega ekki brenna lík Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 09:30 Diego Maradona með heimsbikarinn sem hann var á svo eftirminnilegan hátt með argentínska landsliðinu á HM í Mexíkó 1986. Getty/Alexander Hassenstein Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona. Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjá meira
Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn