Byrjað á spennutrylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 22:21 Adam Hunt marði Lisu Ashton í kvöld. Kieran Cleeves&Getty Images Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Í gær voru áhorfendur í salnum en eftir nýjustu sóttvarnarreglur í Lundúnum mega engir áhorfendur vera í salnum í Alexandra Palace, að minnsta kosti næstu daga. Fyrsti leikur dagsins var frábær. Ryan Joyce mætti þá Tékkanum, Karel Sedláček. Leikurinn fór alla leið í úrslitasett þar sem Ryan Joyce hafði betur. Endurkoma dagsins var þó hjá Chris Dobey. Hann var lentur 2-0 undir gegn Jeff Smith en vann næstu þrjá leggi og oddasetið meðal annars 3-0. Lisa Ashton gerði sig einnig gildandi í dag. Hún fór með alla Adam Hunt alla leið í úrslitaeinvígi þar sem Hunt hafði þó betur. Adam Hunt is still averaging over 102 here as he levels the tie with a 100 checkout!Brilliant encounter between these two pic.twitter.com/aP4VOudqeh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2020 Úrvalsdeildarmeistarinn Glen Durrant var ekki sannfærandi í síðasta leik dagsins gegn Brassanum Diogo Portela en vann þó 3-0 sigur. Durrant var þó ekki sáttur með sína frammistöðu og getur mun betur. Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í Alexandra Palace: Ryan Joyce - Karel Sedláček 3-2 (96-liða úrslitin) Ross Smith - David Evans 3-0 (96-liða úrslitin) William O'Connor - Niels Zonneveld 3-0 (96-liða úrslitin) Chris Dobey - Jeff Smith 3-2 (96-liða úrslitin) Max Hopp - Gordon Mathers 3-0 (96-liða úrslitin) Callan Rydz - James Bailey 3-1 (96-liða úrslitin) Adam Hunt - Lisa Ashton 3-2 (64-liða úrslitin) Glen Durrant - Diogo Portela 3-0 (64-liða úrslitin)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira