Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2020 14:45 Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson áttu bæði flott ár. KKÍ Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn og starfsmönnum KKÍ, afreksnefnd KKÍ og landsliðsþjálfurum. Martin er að fá tilnefninguna í fimmta skipti og fimmta árið í röð. Sara Rún er að hljóta nafnbótina í fyrsta sinn. Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England Sara Rún er að hljóta viðurkenninguna í fyrsta sinn. Sara Rún samdi svo við Leicester Riders í Bretlandi í fyrra. Síðastliðið vor varð hún deildarbikarmeistari með sínu liði og var valinn besti leikmaður liðsins í úrslitunum. Í deildinni var hún að skora tæp 17 stig og taka sex fráköst að meðaltali í leik en liðið hennar var í fyrsta til öðru sæti þegar deildin var stoppuð vegna heimsfaraldsins. Með íslenska landsliðinu hefur Sara Rún tekið stórt skref í framlagi en hún sýndi styrk sinn í landsleikjunum tveim í nóvember og sannaði að hún getur verið einn af burðarásum liðsins á næstu árum. Þá leiddi hún liðið í öllum helstu tölfræðiþáttum, það er yfir stig, fráköst og stoðsendingar og var besti leikmaður liðsins í leikjunum tveim. Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson. Martin Hermannsson · Valencia, Spánn (Alba Berlin í Þýskaland á síðustu leiktíð) Martin er kjörinn körfuknattleikskarl ársins fimmta árið í röð. Martin hefur á undanförnum árum verið burðarás íslenska landsliðsins og er á sínu 26. aldursári einn mikivægasti leikmaður liðsins. Hann hefur tekið framförum í leik sínum ár eftir ár og sýnir framganga hans sem atvinnumaður það berlega. Martin kláraði sitt annað ár með Alba Berlin í Þýskalandi á síðasta tímabili þar sem hann hann bætti sig milli ára og var lykilmaður í liði sínu í sterkri atvinnumannadeild þar í landi. Hann átti mjög gott ár hvað varðar tölfræði og framlag fyrir liðið sitt. Alba Berlín vann tvöfalt, bæði deild og bikar heimafyrir, og þá lék liðið í EuroLeague, meistardeildinni í körfuknattleik þar sem Martin var m.a valinn leikmaður umferðarinnar sem er frábært afrek, en hann er annar íslendingurinn til að leika í EuroLeague, meistaradeild sterkustu liða Evrópu í körfuknattleik. Til hamingju Sara Rún og Martin! Þau hafa verið útnefnd Körfuknattleiksfók ársins 2020 af KKÍ! Sjá nánar á www.kki.isPosted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 16. desember 2020 Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfuknattleikskona ársins 2020: 1. Sara Rún Hinriksdóttir 2. Hildur Björg Kjartansdóttir 3. Helena Sverrisdóttir Aðrar sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Bríet Sif Hinriksdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Thelma Dís Ágústsdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir.
Körfuknattleikskarl ársins 2020: 1. Martin Hermannsson 2. Tryggvi Snær Hlinason 3. Haukur Helgi Briem Pálsson Aðrir sem fengu atkvæði eru í stafrófsröð: Elvar Már Friðriksson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Jón Axel Guðmundsson.
Körfuboltafólk ársins frá árinu 1998: 1998: Helgi Jónas Guðfinnsson og Anna María Sveinsdóttir 1999: Herbert Arnarson og Guðbjörg Norðfjörð 2000: Ólafur Jón Ormsson og Erla Þorsteinsdóttir 2001: Logi Gunnarsson og Kristín Björk Jónsdóttir 2002: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2003: Jón Arnór Stefánsson og Signý Hermannsdóttir 2004: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir 2005: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2006: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir 2007: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2008: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2009: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2010: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2011: Jakob Örn Sigurðarson og Helena Sverrisdóttir 2012: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2013: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2014: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2015: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir 2016: Martin Hermannsson og Gunnhildur Gunnarsdóttir 2017: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2018: Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir 2019: Martin Hermannsson og Helena Sverrisdóttir 2020: Martin Hermannsson og Sara Rún Hinriksdóttir
Körfubolti Fréttir ársins 2020 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira