Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 11:13 Alexander Petersson skoraði 23 mörk á EM í janúar síðastliðnum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen HM 2021 í handbolta Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
HM 2021 í handbolta Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn