Tekinn með 26 kíló af kannabis Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. desember 2020 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri var tekinn með 26 kíló af kannabis. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innflutning á 26 kílóum af kannabis en þetta er langmesta magn sem náðst hefur í einu. Þá rannsakar embættið kókaíninnflutning sem talinn er hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara. Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tvo karlmenn á sextugsaldri sem komu til landsins þann 23. nóvember frá Kaupmannahöfn en þeir reyndust vera með kókaín í fórum sínum. „Bæði innan klæða og innvortis reyndust þeir vera með tæpt kíló af kókaíni á sér samtals,“ segir Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Rannsókn málsins sé á lokametrunum. „En í tengslum við þessa rannsókn var þrennt handtekið hér á landi og farið í húsleit á tveimur stöðum Við höfum grun um að þetta sé skipulagt og hafi átt sér stað áður,“ segir Jón Halldór. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi, segir að rannsókn málanna sé lokið. Vísir/Friðrik Þá hafi orðið gríðarleg aukning á innflutningi kannabis á haustmánuðum. Í ágúst var kona á þrítugsaldri frá Mexíkó tekin með fimmtán kíló af kannabis í ferðatösku sem hún kom með til landsins. „Eitthvað sem við höfum ekki séð áður í haldlagningu í flugstöðinni en svo núna í október var lagt hald á 26 kíló,“ segir Jón Halldór. Karlmaður á þrítugsaldri er grunaður um að hafa flutt efnið til landsins frá Kanada í tveimur ferðatöskum. Var hann látinn sæta gæsluvarðhaldi. „Þetta mundi vera mesta haldlagða magnið af kannabisefnum í einu og það í farangri. Þetta er eitthvað sem lögreglan á Íslandi hefur talið að sé framleitt hér á Íslandi þannig þetta er nýtt í okkar gagnagrunni að það sé verið að flytja þetta inn með þessum hætti,“ segir Jón Halldór og bætir við að rannsókn málanna sé lokið og þau hafi verið send til Héraðssaksóknara.
Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Smygl Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira