Mótmæla aðför RÚV að sunnudagsmessunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:49 „Þeir setja þjóðkirkjuna til hliðar og hverfa frá góðum siðum sem öllum eru hollir. Þeir fylgja í kjölfar borgarstjórnar Reykjavíkur.“ Þetta segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athugasemd við færslu á Facebook-síðunni „Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV“. Um er að ræða gamla síðu sem 3.900 einstaklingar tilheyra. Umræðuna hefur Ólafur Egilsson, sem talar um „lágkúru RÚV“ þar sem hætta eigi beinum útsendingum frá sunnudagsmessum. „Í þeirra stað mun kirkjunni gefinn kostur á að setja saman og taka upp athafnir á fimmtudögum sem síðan verði varpað út sunnudaginn á eftir,“ segir Ólafur. Ásmundur er einn þeirra sem furða sig á fyrrnefndri ákvörðun en á síðunni má finna athugasemdir frá fleiri þjóðþekktum einstaklingum sem hugnast ekki ákvörðun RÚV. „Óviðunandi,“ segir Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. „Danska sjónvarpið er með kirkjuefni á sunnudagsmorgnum.“ „Hverjum dettur þetta í hug og framkvæmir það?“ spyr Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. „RÚV á enga samleið með þjóðinni,“ segir Gústaf Níelsson. Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV. Ríkisútvarpið Þjóðkirkjan Fjölmiðlar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira
Þetta segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athugasemd við færslu á Facebook-síðunni „Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV“. Um er að ræða gamla síðu sem 3.900 einstaklingar tilheyra. Umræðuna hefur Ólafur Egilsson, sem talar um „lágkúru RÚV“ þar sem hætta eigi beinum útsendingum frá sunnudagsmessum. „Í þeirra stað mun kirkjunni gefinn kostur á að setja saman og taka upp athafnir á fimmtudögum sem síðan verði varpað út sunnudaginn á eftir,“ segir Ólafur. Ásmundur er einn þeirra sem furða sig á fyrrnefndri ákvörðun en á síðunni má finna athugasemdir frá fleiri þjóðþekktum einstaklingum sem hugnast ekki ákvörðun RÚV. „Óviðunandi,“ segir Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. „Danska sjónvarpið er með kirkjuefni á sunnudagsmorgnum.“ „Hverjum dettur þetta í hug og framkvæmir það?“ spyr Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. „RÚV á enga samleið með þjóðinni,“ segir Gústaf Níelsson. Orð kvöldsins og Morgunbæn verði áfram á RÚV.
Ríkisútvarpið Þjóðkirkjan Fjölmiðlar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Sjá meira