Allt fullt af rauðbrúnum könglum á Sitkagrenitrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 20:04 Trén eru þakin könglum, sem eru full af fræjum. Mest er um köngla ofarlega í trjákrónunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Könglar á sitkagrenitrjám á Suður og Vesturlandi eru nánast að sliga trén því sjaldan eða aldrei hefur sést jafn mikið af könglum á trjánum. Þetta er blómgun trjánna en sitkagreni þroskar fræ í miklu magni á um það bil tíu ára fresti. Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Þegar farið er um skóga á Suðurlandi og Vesturlandi og horft upp með sitkagrenitrjám má víða sjá trén þakin af könglum en elstu menn segjast varla muna eftir eins mikið af könglum í ár. „Já, það er rétt, þetta skýrist fyrst og fremst af góðu sumri í fyrra, sem var ótrúlega hlýtt og gott sunnan og vestanlands, það er að skila sér núna í könglum á gréninu og það er óvenjuleg mikið núna á Suður og Vesturlandi, það hefur verið heldur minna í öðrum landshlutum,“ segir Trausti Jóhannsson skógarvörður á Suðurlandi. Trén eru eiginlega að sligast undan könglunum Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, sem hefur sjaldan eða aldrei séð eins mikil af könglum á sitkagréni og í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson „.Já, þau eru það, alveg brún. Við höfum fengið hringingar um að fólk hefur haldið að það sé eitthvað að trjánum hjá sér og haldið að þau séu að drepast en það er langt því frá. Þetta er bara góð frjósemi trjánna, alveg gríðarleg, og mjög auðvelt að ná miklu fræi núna af greni og birkinu líka, það hefur verið rosalega mikið í ár,“ bætir Trausti við. En er Skógræktin að tína mikið af könglum og nýta sér fræin inn í þeim til frekari skógræktar? „Já, við gerum það, við tökum könglana og klengjum úr þeim fræið og ræktum ný tré úr því og síðan höfum við verið að taka þessa fallegu köngla af stafafuru, rauðgreni og lerki og markaðssetja, sem jólaköngla,“ segir skógarvörður Suðurlands. Könglar eru vinsælt skreytinga- og föndurefni í jólamánuðinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira