Verstappen vann síðustu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:30 Verstappen var fremstur meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020 Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020
Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira