Fréttastofa Sky News deildi í dag myndbandi á Twitter þar sem sjá má skondna tilraun eins íbúa borgarinnar til þess að komast yfir mikinn hálkublett. Manneskjan gerði tilraun til þess að skríða yfir hálkublettinn en rann alltaf til baka aftur.
Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan.
Icy weather has left residents in Ukraine struggling to stay upright - and one patch proved particularly challenging
— Sky News (@SkyNews) December 12, 2020
Watch more videos from Sky News: https://t.co/w58GjQmoi0 pic.twitter.com/oVI9jExv8a