Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 10:31 Lorenzo Insigne sést hér í leiknum á móti Real Sociedad og þarna má sjá glitta í Maradona húðflúrið hans framan á vinstra lærinu. Getty/MB Media Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo) Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo)
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira