Afganir og Talibanar ná sínu fyrsta samkomulagi Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2020 16:44 Nýútskrifaðir afganskir hermenn. Ekkert lát hefur verið á árásum Talibana undanfarna mánuði og er mikil áhersla lögð á að ná vopnahléi. AP/Rahmat Gul Samningamenn Talibana og ríkisstjórnar Afganistan hafa komist að þeirra fyrsta samkomulagi. Samkomulagið snýr að grunni áframhaldandi viðræðna og þar af leiðandi því að binda mögulega enda á átökin í landinu en einungis er um fyrsta skrefið af mörgum að ræða. Samkomulagið felur í sér að frekari viðræður geta nú hafist um mögulegt vopnahlé í Afganistan. Þrátt fyrir að um lítið skref er að ræða og að það hafi tekið samningamennina tæpa þrjá mánuði að taka það og á þeim tíma hefur ekkert lát verið á árásum vígamanna Talibana á stjórnarher Afganistan. Talibanar neituðu að samþykkja vopnahlé þegar viðræðurnar hófust í Doha í Katar. Þeir hafa fjölgað árásum sínum á undanförnum mánuðum, samhliða friðarviðræðum við Bandaríkin til að styrkja stöðu sína fyrir viðræðurnar við ríkisstjórnina. Reuters segir að vopnahlé sé það sem samningamenn ríkisstjórnarinnar muni leggja mesta áherslu á. Talibanar voru hrakktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna árið 2001. Þá hafði ríkisstjórn Talibana stutt al-Qaeda í árásunum á Tvíburaturnanna í New York. Síðan þá hefur þeim þó vaxið ásmegin og stjórna þeir nú meira landsvæði en nokkurn tímann áður í kjölfar innrásarinnar. Stríðið í Afganistan er það lengsta í sögu Bandaríkjanna en Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur ítrekað sagt að hann vilji kalla alla hermenn heim frá ríkinu. Fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt að Trump stefni að því að fækka hermönnum í Afganistan um helming. Kalla rúmlega tvö þúsund hermenn heim svo um 2.500 verði eftir, áður en hann lætur af embætti í janúar. Hersveitir annarra ríkja eiga að yfirgefa landið fyrir maí á næsta ári, í staðinn fyrir fyrirheit Talibana varðandi það að þeir styðji ekki við hryðjuverk. Meðal annarra hafa Þjóðverjar varað við því að kalla hermenn of snemma heim frá Afganistan. Slíku þurfi að fylgja ákveðin skilyrði. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í gær að hann hefði áhyggjur af fækkun bandarískra hermanna í Afganistan. Ekki væri hægt að tryggja öryggi þýskra hermanna þar án stuðningi Bandaríkjanna. Þetta sagði hann á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í gær. NATO er með um ellefu þúsund hermenn í Afganistan. Þar af eru flestir frá Evrópu og öðrum aðildarríkjum. Þeir treysta allir á stuðning Bandaríkjanna varðandi birgðaflutninga og jafnvel flótta á þyrlum Bandaríkjanna. Maas sagði að þýskir hermenn ættu alls ekki að vera í Afganistan til frambúðar en brottflutningur þeirra þyrfti að vera í samhengi við friðarviðræður. Afganistan Bandaríkin Þýskaland Tengdar fréttir Bræði í Ástralíu vegna „ógeðslegrar“ myndar frá Kína Yfirvöld í Ástralíu hafa krafist afsökunarbeiðni frá ráðamönnum í Kína eftir að talsmaður utanríkisráðuneytis Kína deildi samsettri mynd sem sýna átti ástralskan hermann myrða stúlku í Afganistan. 1. desember 2020 15:35 Tíu hermenn til viðbótar reknir vegna stríðsglæpa í Afganistan Forsvarsemnn herafla Ástralíu hafa rekið minnst tíu hermenn sem sagðir eru hafa orðið vitni að morðum á óvopnuðum föngum í Afganistan. Áður hefur verið lagt til að minnst 19 hermenn verði rannsakaðir og mögulega ákærðir fyrir stríðsglæpi. 26. nóvember 2020 12:03 Talíbanar firra sig ábyrgð á mannskæðri árás Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. 21. nóvember 2020 10:28 Óttast áhrif fækkunar í herliði Bandaríkjamanna Tilkynnt hefur verið að Bandaríkjamenn muni fækka í herliði sínu í Írak og Afganistan um 2.500 á næstu vikum. 18. nóvember 2020 13:53 Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. 2. nóvember 2020 20:06 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Samkomulagið felur í sér að frekari viðræður geta nú hafist um mögulegt vopnahlé í Afganistan. Þrátt fyrir að um lítið skref er að ræða og að það hafi tekið samningamennina tæpa þrjá mánuði að taka það og á þeim tíma hefur ekkert lát verið á árásum vígamanna Talibana á stjórnarher Afganistan. Talibanar neituðu að samþykkja vopnahlé þegar viðræðurnar hófust í Doha í Katar. Þeir hafa fjölgað árásum sínum á undanförnum mánuðum, samhliða friðarviðræðum við Bandaríkin til að styrkja stöðu sína fyrir viðræðurnar við ríkisstjórnina. Reuters segir að vopnahlé sé það sem samningamenn ríkisstjórnarinnar muni leggja mesta áherslu á. Talibanar voru hrakktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna árið 2001. Þá hafði ríkisstjórn Talibana stutt al-Qaeda í árásunum á Tvíburaturnanna í New York. Síðan þá hefur þeim þó vaxið ásmegin og stjórna þeir nú meira landsvæði en nokkurn tímann áður í kjölfar innrásarinnar. Stríðið í Afganistan er það lengsta í sögu Bandaríkjanna en Donald Trump, fráfarandi forseti, hefur ítrekað sagt að hann vilji kalla alla hermenn heim frá ríkinu. Fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt að Trump stefni að því að fækka hermönnum í Afganistan um helming. Kalla rúmlega tvö þúsund hermenn heim svo um 2.500 verði eftir, áður en hann lætur af embætti í janúar. Hersveitir annarra ríkja eiga að yfirgefa landið fyrir maí á næsta ári, í staðinn fyrir fyrirheit Talibana varðandi það að þeir styðji ekki við hryðjuverk. Meðal annarra hafa Þjóðverjar varað við því að kalla hermenn of snemma heim frá Afganistan. Slíku þurfi að fylgja ákveðin skilyrði. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í gær að hann hefði áhyggjur af fækkun bandarískra hermanna í Afganistan. Ekki væri hægt að tryggja öryggi þýskra hermanna þar án stuðningi Bandaríkjanna. Þetta sagði hann á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í gær. NATO er með um ellefu þúsund hermenn í Afganistan. Þar af eru flestir frá Evrópu og öðrum aðildarríkjum. Þeir treysta allir á stuðning Bandaríkjanna varðandi birgðaflutninga og jafnvel flótta á þyrlum Bandaríkjanna. Maas sagði að þýskir hermenn ættu alls ekki að vera í Afganistan til frambúðar en brottflutningur þeirra þyrfti að vera í samhengi við friðarviðræður.
Afganistan Bandaríkin Þýskaland Tengdar fréttir Bræði í Ástralíu vegna „ógeðslegrar“ myndar frá Kína Yfirvöld í Ástralíu hafa krafist afsökunarbeiðni frá ráðamönnum í Kína eftir að talsmaður utanríkisráðuneytis Kína deildi samsettri mynd sem sýna átti ástralskan hermann myrða stúlku í Afganistan. 1. desember 2020 15:35 Tíu hermenn til viðbótar reknir vegna stríðsglæpa í Afganistan Forsvarsemnn herafla Ástralíu hafa rekið minnst tíu hermenn sem sagðir eru hafa orðið vitni að morðum á óvopnuðum föngum í Afganistan. Áður hefur verið lagt til að minnst 19 hermenn verði rannsakaðir og mögulega ákærðir fyrir stríðsglæpi. 26. nóvember 2020 12:03 Talíbanar firra sig ábyrgð á mannskæðri árás Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. 21. nóvember 2020 10:28 Óttast áhrif fækkunar í herliði Bandaríkjamanna Tilkynnt hefur verið að Bandaríkjamenn muni fækka í herliði sínu í Írak og Afganistan um 2.500 á næstu vikum. 18. nóvember 2020 13:53 Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. 2. nóvember 2020 20:06 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Bræði í Ástralíu vegna „ógeðslegrar“ myndar frá Kína Yfirvöld í Ástralíu hafa krafist afsökunarbeiðni frá ráðamönnum í Kína eftir að talsmaður utanríkisráðuneytis Kína deildi samsettri mynd sem sýna átti ástralskan hermann myrða stúlku í Afganistan. 1. desember 2020 15:35
Tíu hermenn til viðbótar reknir vegna stríðsglæpa í Afganistan Forsvarsemnn herafla Ástralíu hafa rekið minnst tíu hermenn sem sagðir eru hafa orðið vitni að morðum á óvopnuðum föngum í Afganistan. Áður hefur verið lagt til að minnst 19 hermenn verði rannsakaðir og mögulega ákærðir fyrir stríðsglæpi. 26. nóvember 2020 12:03
Talíbanar firra sig ábyrgð á mannskæðri árás Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. 21. nóvember 2020 10:28
Óttast áhrif fækkunar í herliði Bandaríkjamanna Tilkynnt hefur verið að Bandaríkjamenn muni fækka í herliði sínu í Írak og Afganistan um 2.500 á næstu vikum. 18. nóvember 2020 13:53
Minnst 22 látnir eftir skotárás á Kabúl-háskóla Stjórnvöld í landinu segja að flestir þeirra sem urðu fyrir árásinni hafi verið námsmenn og að lögregla hafi skotið árásarmennina til bana á vettvangi. 2. nóvember 2020 20:06