Víðtæk bilun í símkerfum og netkerfum heilsugæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2020 13:59 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. Vísir/Vilhelm Víðtæk bilun hefur verið í símkerfum og netkerfum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í allan dag. Bilunin hefur haft mikil áhrif á starfsemina og hefur neyðst til að fresta miklum fjölda tíma og verkefna. Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag. Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag.
Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira