Ósanngjarnt að fá aðeins að taka á móti 10 manns í 3000 fm húsnæði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2020 20:01 Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, segir að verslunin geri það besta úr hlutunum og að viðskiptavinir síni starfsfólki skilning. Vísir/Egill Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, segir að það hafi verið erfitt að fá þær fréttir að tíu manna fjöldatakmarkanir verði áfram í gildi, þó þær hafi vissulega verið viðbúnar. Ósanngjarnt sé að mega ekki taka á móti fleirum en tíu í einu í þessu gríðarstóra húsnæði en að gert sé það besta úr hlutunum með hólfaskiptingum. „Þetta er bara mjög ósanngjarnt. Í þessari stóru verslun, sem er um 3000 fermetrar, að það megi bara vera tíu manns. Með því að skipta henni í tvennt geta verið tuttugu inni í einu en það er ósanngjarnt þegar það er lítil vínbúð hér við hliðina á og hún má hleypa fleirum inn en við,“ segir Kristín, en vínbúðir flokkast undir matvöruverslanir og mega taka á móti 50 manns hverju sinni, óháð stærð húsnæðisins. Kristín segir að verslun aukist jafnt og þétt nú þegar nær dragi jólum og að það sé röð inn í búðina nánast frá opnun til lokunar. „Það gengur ágætlega. Þetta er svolítið flókið, við erum með stóra verslun og manni finnst alltaf eins og búðin sé hálf tóm vegna þess að það eru svo fáir sem mega vera hérna inni. En við höfum kosið í raun upp í eins og tvær verslanir, það er sér inngangur í hvort rými. Það hefur verið svona okkar leið til þess að láta þetta ganga hraðar en þetta er mjög erfitt.“ Bundnar hafi verið vonir um tilslakanir nú í desember. „Maður átti svo sem alveg von á þessu. En það er samt mjög erfitt. Það er erfitt að geta ekki sagt starfsfólki sínu hvernig þeirra vinnutími verður næstudaga og vikur ,þetta er mjög erfitt. Maður þarf að vera á tánum með að taka ákvarðanir um hvernig eigi að tækla hlutina og þetta er óvissa fyrir starfsfólkið. Að fá ekki að vita almennilega hvernig þeirra vinnutími eða vinnufyrirkomulag nema með nokkurra klukkutíma fyrirvara,“ segir hún. Þá sé jólatrjáasala að hefjast en að þá verði versluninni skipt upp í þrjú rými svo fleiri komist að. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Samkomubann á Íslandi Garðyrkja Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30 Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38 Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
„Þetta er bara mjög ósanngjarnt. Í þessari stóru verslun, sem er um 3000 fermetrar, að það megi bara vera tíu manns. Með því að skipta henni í tvennt geta verið tuttugu inni í einu en það er ósanngjarnt þegar það er lítil vínbúð hér við hliðina á og hún má hleypa fleirum inn en við,“ segir Kristín, en vínbúðir flokkast undir matvöruverslanir og mega taka á móti 50 manns hverju sinni, óháð stærð húsnæðisins. Kristín segir að verslun aukist jafnt og þétt nú þegar nær dragi jólum og að það sé röð inn í búðina nánast frá opnun til lokunar. „Það gengur ágætlega. Þetta er svolítið flókið, við erum með stóra verslun og manni finnst alltaf eins og búðin sé hálf tóm vegna þess að það eru svo fáir sem mega vera hérna inni. En við höfum kosið í raun upp í eins og tvær verslanir, það er sér inngangur í hvort rými. Það hefur verið svona okkar leið til þess að láta þetta ganga hraðar en þetta er mjög erfitt.“ Bundnar hafi verið vonir um tilslakanir nú í desember. „Maður átti svo sem alveg von á þessu. En það er samt mjög erfitt. Það er erfitt að geta ekki sagt starfsfólki sínu hvernig þeirra vinnutími verður næstudaga og vikur ,þetta er mjög erfitt. Maður þarf að vera á tánum með að taka ákvarðanir um hvernig eigi að tækla hlutina og þetta er óvissa fyrir starfsfólkið. Að fá ekki að vita almennilega hvernig þeirra vinnutími eða vinnufyrirkomulag nema með nokkurra klukkutíma fyrirvara,“ segir hún. Þá sé jólatrjáasala að hefjast en að þá verði versluninni skipt upp í þrjú rými svo fleiri komist að.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Samkomubann á Íslandi Garðyrkja Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30 Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38 Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30
Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38
Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31