Gefa þúsund gjafakort: „Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin“ Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:04 Anna Pétursdóttir, Ásgerður Jóna Flosadóttir og Brynhildur Bolladóttir. Aðsend Fyrirtækið CCP hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Rauða kross Íslands með gjafakortum fyrir fimmtán milljónir króna sem munu koma þúsund einstaklingum og fjölskyldum vel um hátíðirnar. Þær Anna H. Pétursdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá fjölskylduhjálp Íslands og Brynhildur Bolladóttir frá Rauða kross Íslands veittu styrkjunum móttöku í skrifstofum CCP í Grósku í dag. Samtökin þrjú munu koma kortunum til þeirra sem á þurfa að halda um allt land. Samtals er um að ræða þúsund gjafakort og er upphæð hvers korts 15 þúsund krónur. CCP hefur áður styrkt Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin en nú hafa forsvarsmenn fyrirtækisins ákveðið að bæta verulega þar í með mun hærri upphæð og þá til fleiri samtaka. Anna segir í samtali við Vísi styrkurinn, og aðrir sem hafa borist, muni reynast vel um jólin. Það hafi verið ótrúlega mikið að gera hjá Mæðrastyrksnefnd og þau sem taka þátt í hjálparstarfinu séu glöð að geta veitt fólki veglegan styrk fyrir jólin. „Ég hlakka svo til að gefa fjölskyldunum kort. Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin,“ segir Anna. Mæðrastyrksnefnd fékk um 370 gjafakort en Anna segir að ekki verði hægt að gefa öllum. Þau eigi von á að þurfa að aðstoða 1.200 til 1.300 heimili um jólin. Það sé mun meira en í fyrra. Hjálparstarf Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Þær Anna H. Pétursdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá fjölskylduhjálp Íslands og Brynhildur Bolladóttir frá Rauða kross Íslands veittu styrkjunum móttöku í skrifstofum CCP í Grósku í dag. Samtökin þrjú munu koma kortunum til þeirra sem á þurfa að halda um allt land. Samtals er um að ræða þúsund gjafakort og er upphæð hvers korts 15 þúsund krónur. CCP hefur áður styrkt Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin en nú hafa forsvarsmenn fyrirtækisins ákveðið að bæta verulega þar í með mun hærri upphæð og þá til fleiri samtaka. Anna segir í samtali við Vísi styrkurinn, og aðrir sem hafa borist, muni reynast vel um jólin. Það hafi verið ótrúlega mikið að gera hjá Mæðrastyrksnefnd og þau sem taka þátt í hjálparstarfinu séu glöð að geta veitt fólki veglegan styrk fyrir jólin. „Ég hlakka svo til að gefa fjölskyldunum kort. Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin,“ segir Anna. Mæðrastyrksnefnd fékk um 370 gjafakort en Anna segir að ekki verði hægt að gefa öllum. Þau eigi von á að þurfa að aðstoða 1.200 til 1.300 heimili um jólin. Það sé mun meira en í fyrra.
Hjálparstarf Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira