Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2020 20:16 Hörður Axel var ánægður með leik íslenska liðsins í dag en vill þó fara komast á æfingar Vísir/Bára Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Íþróttavefur RÚV birti viðtal við Hörð Axel eftir 24 stiga sigur Íslands á Kósovó fyrr í dag, lokatölur 86-62 Íslandi í vil. „Við sem erum að spila heima ekki búnir að spila körfubolta í tvo mánuði þannig við vorum aðeins ryðgaðir í fyrri hálfleik á móti Lúxemborg, eftir það erum við búnir að vera þrusuflottir finnst mér,” sagði fyrirliðinn eftir leik. „Ég er fullur tilhlökkunar að fá að spila körfu. Þetta er það sem margir af okkur hafa lifað fyrir síðan við vorum litlir guttar. Nú er búið að taka það svolítið af okkur. Við erum bara ánægðir að fara á völlinn og spila og vonandi fáum við að gera það sem fyrst,” segir Hörður Axel einnig. Íslensk félög hafa hvorki fengið að æfa né spila síðan í byrjun októbermánaðar. Hörður Axel vonast til að liðin fái leyfi til að hefja æfingar að nýju sem fyrst. „Viljum auðvitað fá að spila, ef það er ekki hægt viljum við að minnsta kosti fá að æfa. Það er hægt að æfa körfubolta á svo marga vegu án þess að brjóta sóttvarnarlög. Við getum hugsað um okkur sjálfir, af því við viljum svo mikið æfa, við þurfum að æfa. Þetta er svo stór hluti af okkar lífi. Það er búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann,” segir Hörðu Axel að endingu í viðtalinu eftir stórsigur Íslands. Sjá má viðtalið við Hörð Axel í heild sinni inn á íþróttavef RÚV. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Íþróttavefur RÚV birti viðtal við Hörð Axel eftir 24 stiga sigur Íslands á Kósovó fyrr í dag, lokatölur 86-62 Íslandi í vil. „Við sem erum að spila heima ekki búnir að spila körfubolta í tvo mánuði þannig við vorum aðeins ryðgaðir í fyrri hálfleik á móti Lúxemborg, eftir það erum við búnir að vera þrusuflottir finnst mér,” sagði fyrirliðinn eftir leik. „Ég er fullur tilhlökkunar að fá að spila körfu. Þetta er það sem margir af okkur hafa lifað fyrir síðan við vorum litlir guttar. Nú er búið að taka það svolítið af okkur. Við erum bara ánægðir að fara á völlinn og spila og vonandi fáum við að gera það sem fyrst,” segir Hörður Axel einnig. Íslensk félög hafa hvorki fengið að æfa né spila síðan í byrjun októbermánaðar. Hörður Axel vonast til að liðin fái leyfi til að hefja æfingar að nýju sem fyrst. „Viljum auðvitað fá að spila, ef það er ekki hægt viljum við að minnsta kosti fá að æfa. Það er hægt að æfa körfubolta á svo marga vegu án þess að brjóta sóttvarnarlög. Við getum hugsað um okkur sjálfir, af því við viljum svo mikið æfa, við þurfum að æfa. Þetta er svo stór hluti af okkar lífi. Það er búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann,” segir Hörðu Axel að endingu í viðtalinu eftir stórsigur Íslands. Sjá má viðtalið við Hörð Axel í heild sinni inn á íþróttavef RÚV.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira