Börnum verður ekki boðin bólusetning Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 28. nóvember 2020 12:55 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur staðfest og birt reglugerð um forgangsröðun við bólusetningu vegna kórónuveirunnar. Horft var til leiðbeininga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, en sóttvarnalæknir mun hafa sveigjanleika til að gera breytingar. Börnum verður ekki boðin bólusetning. Í reglugerðinni eru skilgreindir tíu forgangshópar og lögð verður sérstök áhersla á að bólusetja fyrst þá einstaklinga sem eru í framlínunni í baráttunn við sjúkdóminn, á borð við heilbrigðisstarfsfólk sem starfar á bráðamóttökum og gjörgæsludeildum sjúkrahúsa svo fátt eitt sé nefnt. Bólusetning einstaklinga sem dvelja á hjúkrunar- og dvalarheimilum og öldrunardeildum sjúkrahúsa verður einnig í miklum forgangi. Ekki er gert ráð fyrir að börnum fæddum 2006 og síðar verði boðin bólusetning nema þau hafi undirliggjandi langvinna sjúkdóma og séu í sérstökum áhættuhópi. „Þarna eru auðvitað okkar elsta fólk, okkar viðkvæmasta fólk, heilbrigðisstarfsfólk, starfsfólk í framlínu og svo framvegis, eftir tilteknum reglum og í tiltekinni röð,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Líklegt er að notuð verði fleiri en ein tegund bóluefna hér á landi sem hendi ólíkum hópum með mismunandi hætti sem geti haft áhrif á forgangsröðun. Svandís segir að reglugerðin sé í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. „En um leið þá hefur sóttvarnalæknir mikinn sveigjanleika til þess að meta og endurmeta í röðina í ljósi þess hversu mikil virkni einstakra bóluefna er,“ segir Svandís. Hvenær telur þú að bólusetningar geti hafist? „Bjartsýnasta fólk segir að það gerist strax á fyrstu mánuðum nýs árs þannig að ég vona að það verði svo,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Börn og uppeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Í reglugerðinni eru skilgreindir tíu forgangshópar og lögð verður sérstök áhersla á að bólusetja fyrst þá einstaklinga sem eru í framlínunni í baráttunn við sjúkdóminn, á borð við heilbrigðisstarfsfólk sem starfar á bráðamóttökum og gjörgæsludeildum sjúkrahúsa svo fátt eitt sé nefnt. Bólusetning einstaklinga sem dvelja á hjúkrunar- og dvalarheimilum og öldrunardeildum sjúkrahúsa verður einnig í miklum forgangi. Ekki er gert ráð fyrir að börnum fæddum 2006 og síðar verði boðin bólusetning nema þau hafi undirliggjandi langvinna sjúkdóma og séu í sérstökum áhættuhópi. „Þarna eru auðvitað okkar elsta fólk, okkar viðkvæmasta fólk, heilbrigðisstarfsfólk, starfsfólk í framlínu og svo framvegis, eftir tilteknum reglum og í tiltekinni röð,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Líklegt er að notuð verði fleiri en ein tegund bóluefna hér á landi sem hendi ólíkum hópum með mismunandi hætti sem geti haft áhrif á forgangsröðun. Svandís segir að reglugerðin sé í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. „En um leið þá hefur sóttvarnalæknir mikinn sveigjanleika til þess að meta og endurmeta í röðina í ljósi þess hversu mikil virkni einstakra bóluefna er,“ segir Svandís. Hvenær telur þú að bólusetningar geti hafist? „Bjartsýnasta fólk segir að það gerist strax á fyrstu mánuðum nýs árs þannig að ég vona að það verði svo,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Börn og uppeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira