Rúnar Alex fékk góða dóma fyrir frammistöðuna gegn Molde: „Svalur með boltann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:30 Rúnar Alex Rúnarsson ver frá Leke James, framherja Molde. getty/Erik Birkeland Enskir fjölmiðlar gáfu íslenska landsliðsmarkverðinum hjá Arsenal almennt góða einkunn fyrir frammistöðuna gegn Molde. Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í marki Arsenal í 0-3 sigrinum á Molde í Evrópudeildinni í gær. Rúnar Alex fékk sjö í einkunn hjá ESPN. „Markvörðurinn ungi var traustur þegar á þurfti að halda og sýndi góð viðbrögð þegar hann varði í fyrri hálfleik,“ segir í umsögn um frammistöðu íslenska landsliðsmannsins. Hann fékk einnig sjö í einkunn hjá Sky Sports. The Independent og Evening Standard gáfu Rúnari Alex bæði sex í einkunn. „Gerði nokkuð vel þegar hann varði frá Sinyan eftir stundarfjórðung þótt afgreiðslan hafi ekki verið neitt sérstök. Misreiknaði algjörlega langa sendingu frá Linde, rauk út úr markinu og missti af boltanum,“ segir í umsögn Independent. Leikurinn í gær var annar leikur Rúnars Alex fyrir Arsenal. Hann þreytti frumraun sína með Skyttunum í 3-0 sigri á Dundalk í Evrópudeildinni í síðasta mánuði. Með sigrinum í gær tryggði Arsenal sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Nicolas Pépé, Reiss Nelson og Folarin Balogun skoruðu mörk Arsenal í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Aftur hélt Rúnar Alex hreinu og Arsenal er komið áfram Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu er hann byrjaði sinn annan leikinn í treyju Arsenal. Lokatölur gegn Molde 3-0 Arsenal í vil og liðið komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. 26. nóvember 2020 19:45