CrossFit höfuðstöðvarnar flýja gömlu draugana í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Mathew Fraser voru þau síðustu til að vinna venjulega heimsleika í Kaliforníu árið 2016 en 2017 fluttu leikarnir til Madison. Nú eru höfuðstöðvarnar líka að flytja frá Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum. CrossFit Bandaríkin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum.
CrossFit Bandaríkin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira