CrossFit höfuðstöðvarnar flýja gömlu draugana í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Mathew Fraser voru þau síðustu til að vinna venjulega heimsleika í Kaliforníu árið 2016 en 2017 fluttu leikarnir til Madison. Nú eru höfuðstöðvarnar líka að flytja frá Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum. CrossFit Bandaríkin Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum.
CrossFit Bandaríkin Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira