Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 12:01 Seth Curry er svakaleg þriggja stiga skytta og hefur hitt úr meira en 44 prósent þriggja stiga skota sinn á NBA ferlinum. Getty/ Michael Reaves Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020 NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira