Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2020 20:15 Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður í leikherberginu sínu í Grafarvogi þar sem hann er duglegur að æfa sig og spila á nokkur hljóðfæri samtímis og syngja með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube Reykjavík Tónlist Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube
Reykjavík Tónlist Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira