20 þúsund komnir með Parka Tinni Sveinsson skrifar 18. nóvember 2020 15:00 Mörg bílastæði hafa verið tómleg í ár en þau fyllast væntanlega aftur er faraldrinum slotar. Vísir/Vilhelm Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“ Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“
Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56