Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:46 Martin Hermannsson í leik með íslenska körfuboltalandsliðinu. Vísir/Daníel Þór Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hefur valið hópinn sinn fyrir landsliðsgluggann frá 23. til 29. nóvember næstkomandi. Eins og hjá konunum í síðustu viku leikið í sóttvarnar „búbblu“ á vegum FIBA og fer sú íslenska fram í Bratislava í Slóvakíu. Ísland mætur fyrst Lúxemborg þann 26. nóvember og svo Kosovó þann 28. nóvember. Leikirnir nú í þessum öðrum glugga eru liðir í forkeppni að HM 2023 en þetta er annar af þrem landsliðsgluggum í þessum riðli. Sá seinni er á dagskránni í febrúar 2021. Tvö efstu liði riðilsins fara áfram í forkeppnina sem leikin verður í ágúst næsta sumar. Stærsta fréttin er að Martin Hermannsson er ekki með en hann er að keppa í EuroLeague með sínu liði á sama tíma og kemst ekki frá. Kristófer Acox ætlaði að taka þátt en þurfti að draga sig úr verkefninu vegna meiðsla. Þá gáfu þeir Brynjar Þór Björnsson, Collin Pryor, Ólafur Ólafsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson ekki kost á sér að þessu sinni. Enginn nýliði er í hópnum að þessu sinni en þrettán leikmenn voru valdar í verkefnið. Ragnar Ágúst Nathanaelsson frá Haukum er 13. leikmaður liðsins og verður hluti af liðinu, ferðast með og æfir með liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á liðinu í verkefninu af einhverjum ástæðum. Íslenska liðið heldur utan 21. nóvember til Slóvakíu og munu leikmenn frá liðum í Evrópu ferðast um helgina til Bratislava og svo æfir liðið saman í „búbblunni“. KKÍ hefur mótmælt því formlega áður að leikirnir fari fram og ítrekaði það aftur fyrir helgi. FIBA hefur svaraði þeim mótmælum og segir að glugginn verði haldið óbreyttum á dagskrá. Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Eftirtaldir leikmenn skipa íslenska hópinn: Breki Gylfason · Haukar (7) Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (46) Gunnar Ólafsson · Stjarnan (20) Haukur Helgi Briem Pálsson · MoraBanc Andorra, Spánn (68) Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (16) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (84) Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (11) Kári Jónsson · Haukar (12) Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (10) Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (39) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (62) 13. leikmaður hópsins: Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (47) Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender Liðsstjóri: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira