Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 16:10 Alexander Petersson sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í Svíþjóð í byrjun þessa árs. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20 HM 2021 í handbolta Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20
HM 2021 í handbolta Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira