Sveinn Aron kallaður upp í A-landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 12:00 Sveinn Aron í leik U21 árs landslið Íslands gegn Ítalíu á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn kemur. Þetta staðfesti danska úrvalsdeildarfélagið OB, þar sem Sveinn Aron spilar á láni frá Spezia á Ítalíu, á samfélagsmiðlum sínum í dag. Sveinn Aron Gudjohnsen kan debutere på A-landsholdet inden længe https://t.co/kKpoe8WXkC#obdk #Island #landshold pic.twitter.com/XgStsBWWhp— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) November 15, 2020 Sveinn Aron hefur verið lykilmaður í íslenska U21 árs landsliðinu undanfarið en þar leikur hann sem fremsti maður. Er hann annar leikmaður U21 árs landsliðsins sem er kallaður inn í hópinn hjá A-landsliðinu í síðasta leik Erik Hamrén með liðið. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson verður einnig til taks í þeim leik. Sveinn Aron er í byrjunarliði U21 árs landsliðsins sem mætir Írlandi í dag. Sigur í þeim leik þýðir að öllum líkindum að liðið kemst í umspil um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Ísak Bergmann er á varamannabekknum. Sveinn Aron hefur alls leikið 14 leiki fyrir U21 árs landslið Íslands og gert í þeim fimm mörk. Leikur Englands og Íslands fer fram Wembley í Lundúnum á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið kallaður upp í íslenska A-landsliðið fyrir leikinn gegn Englandi á miðvikudaginn kemur. Þetta staðfesti danska úrvalsdeildarfélagið OB, þar sem Sveinn Aron spilar á láni frá Spezia á Ítalíu, á samfélagsmiðlum sínum í dag. Sveinn Aron Gudjohnsen kan debutere på A-landsholdet inden længe https://t.co/kKpoe8WXkC#obdk #Island #landshold pic.twitter.com/XgStsBWWhp— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) November 15, 2020 Sveinn Aron hefur verið lykilmaður í íslenska U21 árs landsliðinu undanfarið en þar leikur hann sem fremsti maður. Er hann annar leikmaður U21 árs landsliðsins sem er kallaður inn í hópinn hjá A-landsliðinu í síðasta leik Erik Hamrén með liðið. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson verður einnig til taks í þeim leik. Sveinn Aron er í byrjunarliði U21 árs landsliðsins sem mætir Írlandi í dag. Sigur í þeim leik þýðir að öllum líkindum að liðið kemst í umspil um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Ísak Bergmann er á varamannabekknum. Sveinn Aron hefur alls leikið 14 leiki fyrir U21 árs landslið Íslands og gert í þeim fimm mörk. Leikur Englands og Íslands fer fram Wembley í Lundúnum á miðvikudaginn þann 18. nóvember. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Ein breyting hjá U21 frá tapinu gegn Ítölum Ein breyting er gerð á byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Írlandi í dag. 15. nóvember 2020 11:30