„Þarf að fara í lagfæringar eins fljótt og menn geta“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. nóvember 2020 17:34 þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Egill Stjórnendur Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að efla og styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar eftir því sem fram kemur í bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti. Sóttvarnalæknir segir brýnt að hefja úrbætur þar og annars staðar þar sem skilyrði til sóttvarna eru ekki fullnægjandi. Skýrsluhöfundar bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti leggja til ítarlegar úrbætur á sýkingavörnum stofnunarinnar í tíu liðum. Í kafla sem kallast sóknarfæri kemur m.a. fram: Stjórnendur Landsspítalans þurfa að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildarinnar Hafa öflugra og skipulagðara eftirlit með sýkingarvörnum. Styrkja þarf fræðslu og kennslu í sýkingavörnum Húsnæðið er gamalt og það þarf að framkvæma úttekt á hvort það sé hægt að bæta loftræstingu, fjölga einbýlum og salernis-og sturtuaðstöðum. Nauðsynlegt að bæta mönnun. Þá kemur fram að smitrakning hafi leitt í ljós að á tímabilinu 12.-19. október sé hugsanlegt að nokkur tilfelli Covid-19 sem tengjast hópsýkingunni hafi komið upp þar sem um var að ræða óljós einkenni. Fyrsta tilfellið greindist svo ekki fyrr en 22. október. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er ánægður með bráðabirgðaskýrsluna en segir brýnt að bæta úr sem fyrst þar og annars staðar. „Skýrslan er skýr og skilmerkileg og dregur fram þá þætti sem skipta máli og Landlæknir skoðar svo málið í framhaldinu“ segir Þórólfur. Aðspurður um hvort þurfi að kanna aðstæður á öðrum hjúkrunarheimilum segir Þórólfur. Ég held að það þurfi allir að skoða hvernig aðstaða er á hjúkrunarheimilum með tilliti til sóttvarna. Ef menn geta bent á ákveðna þætti sem þarf að laga þarf að gera það sem fyrst. Þetta hefur verið í umræðunni til margra ára þ.e. að úrbóta sé þörf og erfitt að benda á einhvern sem ber ábyrgð á þessu ástandi en þetta þarf að laga eins og hægt er. Þá eru aðrir þættir sem þarf að skoða eins og mönnun og utanumhald, það þarf að fara í þessar lagfæringar eins fljótt og hægt er. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Eldri borgarar Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Sýkingavarnadeild fámenn og lítið mátti út af bregða Framkvæmdastjórn og forstjóri Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar í orði og gjörðum og styrkja þarf stöðu deildarinnar innan stjórnkerfis spítalans að mati höfund Landakotsskýrslu. 14. nóvember 2020 09:55 Landakot er ekki hjúkrunarheimili Í opinberri umræðu undanfarið hefur Landakot ítrekað verið kallað hjúkrunarheimili, af almenningi og fjölmiðlafólki, en einnig af einstaklingum sem vinna að öldrunarmálum. 14. nóvember 2020 15:38 „Veiran er sennilega meira loftborin en við héldum í fyrstu“ Alma Möller landlæknir segir skýrsluna um hópsmitið á Landakoti staðfesta það sem vitað var um alvarlegar hópsýkingar af völdum Covid-19. 13. nóvember 2020 17:19 Ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir hópsýkinguna á Landakoti Þá væri markmiðið með rannsókn á atvikinu ekki að leita að sökudólgi heldur finna leiðir til að koma í veg fyrir að atburðurinn endurtæki sig. 13. nóvember 2020 16:07 „Fullkominn stormur“ á Landakoti: Þrjár tegundir inn og engin loftræsting „Fullkominn stormur“ er hugtakið sem Lovísa Björk Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í smitsjúkdómum og sýkingavörnum, notar um þær aðstæður sem urðu þess valdandi að hópsýking braust út á Landakoti í október. Tólf greindu hafa látist en hópsýkingin er enn ekki yfirstaðin. 13. nóvember 2020 15:06 Bein útsending: Skýrsla um hópsýkingu á Landakoti kynnt Landspítali boðar til blaðamannafundar klukkan 15 en tilefnið er kynning á skýrslu um alvarlega hópsýkingu, sem kom upp á Landakoti í október. 13. nóvember 2020 14:14 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira
Stjórnendur Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að efla og styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar eftir því sem fram kemur í bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti. Sóttvarnalæknir segir brýnt að hefja úrbætur þar og annars staðar þar sem skilyrði til sóttvarna eru ekki fullnægjandi. Skýrsluhöfundar bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti leggja til ítarlegar úrbætur á sýkingavörnum stofnunarinnar í tíu liðum. Í kafla sem kallast sóknarfæri kemur m.a. fram: Stjórnendur Landsspítalans þurfa að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildarinnar Hafa öflugra og skipulagðara eftirlit með sýkingarvörnum. Styrkja þarf fræðslu og kennslu í sýkingavörnum Húsnæðið er gamalt og það þarf að framkvæma úttekt á hvort það sé hægt að bæta loftræstingu, fjölga einbýlum og salernis-og sturtuaðstöðum. Nauðsynlegt að bæta mönnun. Þá kemur fram að smitrakning hafi leitt í ljós að á tímabilinu 12.-19. október sé hugsanlegt að nokkur tilfelli Covid-19 sem tengjast hópsýkingunni hafi komið upp þar sem um var að ræða óljós einkenni. Fyrsta tilfellið greindist svo ekki fyrr en 22. október. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er ánægður með bráðabirgðaskýrsluna en segir brýnt að bæta úr sem fyrst þar og annars staðar. „Skýrslan er skýr og skilmerkileg og dregur fram þá þætti sem skipta máli og Landlæknir skoðar svo málið í framhaldinu“ segir Þórólfur. Aðspurður um hvort þurfi að kanna aðstæður á öðrum hjúkrunarheimilum segir Þórólfur. Ég held að það þurfi allir að skoða hvernig aðstaða er á hjúkrunarheimilum með tilliti til sóttvarna. Ef menn geta bent á ákveðna þætti sem þarf að laga þarf að gera það sem fyrst. Þetta hefur verið í umræðunni til margra ára þ.e. að úrbóta sé þörf og erfitt að benda á einhvern sem ber ábyrgð á þessu ástandi en þetta þarf að laga eins og hægt er. Þá eru aðrir þættir sem þarf að skoða eins og mönnun og utanumhald, það þarf að fara í þessar lagfæringar eins fljótt og hægt er.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Eldri borgarar Hópsýking á Landakoti Tengdar fréttir Sýkingavarnadeild fámenn og lítið mátti út af bregða Framkvæmdastjórn og forstjóri Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar í orði og gjörðum og styrkja þarf stöðu deildarinnar innan stjórnkerfis spítalans að mati höfund Landakotsskýrslu. 14. nóvember 2020 09:55 Landakot er ekki hjúkrunarheimili Í opinberri umræðu undanfarið hefur Landakot ítrekað verið kallað hjúkrunarheimili, af almenningi og fjölmiðlafólki, en einnig af einstaklingum sem vinna að öldrunarmálum. 14. nóvember 2020 15:38 „Veiran er sennilega meira loftborin en við héldum í fyrstu“ Alma Möller landlæknir segir skýrsluna um hópsmitið á Landakoti staðfesta það sem vitað var um alvarlegar hópsýkingar af völdum Covid-19. 13. nóvember 2020 17:19 Ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir hópsýkinguna á Landakoti Þá væri markmiðið með rannsókn á atvikinu ekki að leita að sökudólgi heldur finna leiðir til að koma í veg fyrir að atburðurinn endurtæki sig. 13. nóvember 2020 16:07 „Fullkominn stormur“ á Landakoti: Þrjár tegundir inn og engin loftræsting „Fullkominn stormur“ er hugtakið sem Lovísa Björk Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í smitsjúkdómum og sýkingavörnum, notar um þær aðstæður sem urðu þess valdandi að hópsýking braust út á Landakoti í október. Tólf greindu hafa látist en hópsýkingin er enn ekki yfirstaðin. 13. nóvember 2020 15:06 Bein útsending: Skýrsla um hópsýkingu á Landakoti kynnt Landspítali boðar til blaðamannafundar klukkan 15 en tilefnið er kynning á skýrslu um alvarlega hópsýkingu, sem kom upp á Landakoti í október. 13. nóvember 2020 14:14 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Sjá meira
Sýkingavarnadeild fámenn og lítið mátti út af bregða Framkvæmdastjórn og forstjóri Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar í orði og gjörðum og styrkja þarf stöðu deildarinnar innan stjórnkerfis spítalans að mati höfund Landakotsskýrslu. 14. nóvember 2020 09:55
Landakot er ekki hjúkrunarheimili Í opinberri umræðu undanfarið hefur Landakot ítrekað verið kallað hjúkrunarheimili, af almenningi og fjölmiðlafólki, en einnig af einstaklingum sem vinna að öldrunarmálum. 14. nóvember 2020 15:38
„Veiran er sennilega meira loftborin en við héldum í fyrstu“ Alma Möller landlæknir segir skýrsluna um hópsmitið á Landakoti staðfesta það sem vitað var um alvarlegar hópsýkingar af völdum Covid-19. 13. nóvember 2020 17:19
Ekki hefði verið hægt að koma í veg fyrir hópsýkinguna á Landakoti Þá væri markmiðið með rannsókn á atvikinu ekki að leita að sökudólgi heldur finna leiðir til að koma í veg fyrir að atburðurinn endurtæki sig. 13. nóvember 2020 16:07
„Fullkominn stormur“ á Landakoti: Þrjár tegundir inn og engin loftræsting „Fullkominn stormur“ er hugtakið sem Lovísa Björk Ólafsdóttir, sérfræðilæknir í smitsjúkdómum og sýkingavörnum, notar um þær aðstæður sem urðu þess valdandi að hópsýking braust út á Landakoti í október. Tólf greindu hafa látist en hópsýkingin er enn ekki yfirstaðin. 13. nóvember 2020 15:06
Bein útsending: Skýrsla um hópsýkingu á Landakoti kynnt Landspítali boðar til blaðamannafundar klukkan 15 en tilefnið er kynning á skýrslu um alvarlega hópsýkingu, sem kom upp á Landakoti í október. 13. nóvember 2020 14:14