Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2020 16:43 Páll Óskar Hjálmtýsson tengist svindlinu á engan hátt utan þess að nafn hans er misnotað og mynd af honum notuð. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020 Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira