Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2020 16:43 Páll Óskar Hjálmtýsson tengist svindlinu á engan hátt utan þess að nafn hans er misnotað og mynd af honum notuð. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020 Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira