Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 06:00 Vonandi sjáum við nóg af þessu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira