Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 06:00 Vonandi sjáum við nóg af þessu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira
Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira