Bein útsending: Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2020 12:16 Frá Norðurljósasal Hörpu í dag. Vísir/SigurjónÓ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Fundurinn fer fram í Norðurljósasal Hörpu klukkan 13 í dag og nálgast má streymi hér að neðan. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að greining OECD hafi leitt í ljós að til staðar séu fjölmörg tækifæri til þess að bæta regluverkið, skýra það, draga úr óþarfa reglubyrði og stuðla þannig að aukinni samkeppni til hagsbóta fyrir atvinnulíf og neytendur. OECD gerir 438 tillögur til breytinga á gildandi lögum og reglum sem snúa að ferðaþjónustu og byggingariðnaði. Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Dagskrá fundar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Angel Gurría, framkvæmdastjóri OECD Ásmundur Einar Daðason, félagsmála- og barnamálaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá OECD Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fundarstjóri er Bergur Ebbi Ferðamennska á Íslandi Skipulag Samkeppnismál Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Fundurinn fer fram í Norðurljósasal Hörpu klukkan 13 í dag og nálgast má streymi hér að neðan. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að greining OECD hafi leitt í ljós að til staðar séu fjölmörg tækifæri til þess að bæta regluverkið, skýra það, draga úr óþarfa reglubyrði og stuðla þannig að aukinni samkeppni til hagsbóta fyrir atvinnulíf og neytendur. OECD gerir 438 tillögur til breytinga á gildandi lögum og reglum sem snúa að ferðaþjónustu og byggingariðnaði. Tilgangur samkeppnismats er að greina lög og reglur sem atvinnulífinu er gert að starfa eftir með tilliti til þess hvort í þeim felist samkeppnishindranir eða óþarfa reglubyrði sem ryðja megi úr vegi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Vísir/Vilhelm Dagskrá fundar: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Angel Gurría, framkvæmdastjóri OECD Ásmundur Einar Daðason, félagsmála- og barnamálaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Ania Thiemann, verkefnastjóri samkeppnismatsins hjá OECD Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fundarstjóri er Bergur Ebbi
Ferðamennska á Íslandi Skipulag Samkeppnismál Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira