Hvernig 31 sjónvarpsstöð um heim allan tilkynnti Biden sem sigurvegara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2020 22:01 Wolf Blitzer greindi áhorfendum CNN frá tíðindunum. Það var rétt fyrir hádegi í gær að bandarískum tíma sem flestar sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna treystu sér til þess að tilkynna að Joe Biden, frambjóðandi demókrata, myndi hafa betur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum gegn Donald Trump, sitjandi forseta. Biðin hafði verið löng eftir úrslitum enda var kjördagur á þriðjudaginn og Bandaríkjamenn, sem og aðrir, orðnir vanir því að úrslitin liggi fyrir um miðja nótt eftir kjördag. Sú var ekki raunin nú þar sem afar mjótt var á munum í lykilríkjum, auk þess sem að óvenju mikill fjöldi póstatkvæða gerði talningu atkvæða flóknari en venja er. Bandaríski fjölmiðillinn Slate hefur tekið saman myndband þar sem sjá má hvernig 31 sjónvarpsstöð um allan heiminn sagði áhorfendum sínum frá því að Joe Biden myndi sigra kosningarnar. Um er að ræða stóru sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum, nokkrar minni auk fjölmiðla í Bretlandi, Kanada og Japan svo dæmi séu tekin. Myndbandið má sjá hér að neðan. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjölmiðlar Joe Biden Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Það var rétt fyrir hádegi í gær að bandarískum tíma sem flestar sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna treystu sér til þess að tilkynna að Joe Biden, frambjóðandi demókrata, myndi hafa betur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum gegn Donald Trump, sitjandi forseta. Biðin hafði verið löng eftir úrslitum enda var kjördagur á þriðjudaginn og Bandaríkjamenn, sem og aðrir, orðnir vanir því að úrslitin liggi fyrir um miðja nótt eftir kjördag. Sú var ekki raunin nú þar sem afar mjótt var á munum í lykilríkjum, auk þess sem að óvenju mikill fjöldi póstatkvæða gerði talningu atkvæða flóknari en venja er. Bandaríski fjölmiðillinn Slate hefur tekið saman myndband þar sem sjá má hvernig 31 sjónvarpsstöð um allan heiminn sagði áhorfendum sínum frá því að Joe Biden myndi sigra kosningarnar. Um er að ræða stóru sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum, nokkrar minni auk fjölmiðla í Bretlandi, Kanada og Japan svo dæmi séu tekin. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Fjölmiðlar Joe Biden Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira