Ótrúleg fagnaðarlæti víða um Bandaríkin eftir að sigri Biden var lýst yfir Sylvía Hall skrifar 7. nóvember 2020 19:36 Innileg fagnaðarlæti brutust út í Philadelphia í Pennsylvaníuríki. Getty/Chris McGrath Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21
Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45