Dofri farinn frá Víkingi en „aldrei hugmyndin að skórnir færu upp í hillu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Dofri Snorrason í leik með Víkingum. vísir/bára Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Samningur Dofra í Víkinni var ekki framlengdur en hann hefur spilað þar síðan 2010 er hann gekk í raðir liðsins er það spilaði í B-deildinni. Hann hefur gengið í gegnum tímanna tvenna en þessi þrítugi leikmaður er langt því frá að vera hættur. „Nei, ég er ekki hættur og það var aldrei hugmyndin að skórnir færi upp í hillu. Ég vil spila áfram og trúi að ég hafi enn fullt fram að færa,“ sagði Dofri í samtali við Vísi í dag. „Ég vil spila áfram í Pepsi Max eða Lengjudeildinni. Eins og ég sagði áðan þá finnst mér ég hafa fullt fram að færa, er á besta aldri og hef sjaldan verið í betra formi. Ég er spenntur fyrir nýjum hlutum,“ bætti Dofri við. Dofri hefur orðið Íslands- og bikarmeistari á sínum ferli; Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu KR og bikarmeistari með Víkingi sumarið 2019. Hann á að baki 138 leiki í efstu deild. View this post on Instagram Takk fyrir okkur @dofris12 A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 7, 2020 at 2:18am PST Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Dofri Snorrason hefur yfirgefið Víkinga eftir tíu ára dvöl í Víkinni. Hann hefur þó hug í að spila áfram í Pepsi Max deildinni. Samningur Dofra í Víkinni var ekki framlengdur en hann hefur spilað þar síðan 2010 er hann gekk í raðir liðsins er það spilaði í B-deildinni. Hann hefur gengið í gegnum tímanna tvenna en þessi þrítugi leikmaður er langt því frá að vera hættur. „Nei, ég er ekki hættur og það var aldrei hugmyndin að skórnir færi upp í hillu. Ég vil spila áfram og trúi að ég hafi enn fullt fram að færa,“ sagði Dofri í samtali við Vísi í dag. „Ég vil spila áfram í Pepsi Max eða Lengjudeildinni. Eins og ég sagði áðan þá finnst mér ég hafa fullt fram að færa, er á besta aldri og hef sjaldan verið í betra formi. Ég er spenntur fyrir nýjum hlutum,“ bætti Dofri við. Dofri hefur orðið Íslands- og bikarmeistari á sínum ferli; Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu KR og bikarmeistari með Víkingi sumarið 2019. Hann á að baki 138 leiki í efstu deild. View this post on Instagram Takk fyrir okkur @dofris12 A post shared by Víkingur (@vikingurfc) on Nov 7, 2020 at 2:18am PST
Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira