Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 13:15 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin þegar Ísland sló Rúmeníu út í undanúrslitum EM-umspilsins. vísir/vilhelm Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira