Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna undirbýr afsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:29 Mark Esper varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður boða afsögn sína. Það er þó í höndum forsetans hvort uppsögning verði tekin til greina. Getty/Greg Nash Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15
Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29
Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37