45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 15:16 Grímuskylda er nú í vögnum Strætó. Vísir/Vilhelm Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari frá Guðmundi H. Helgasyni, upplýsingafulltrúa Strætó, við spurningu fréttastofu. Er þar átt við ábendingar sem hafi komið í gegnum þjónustuver, samfélagsmiðla eða eftir öðrum leiðum og verið teknar til formlegrar meðferðar hjá Strætó. Guðmundur segir að ábendingar hafi reglulega borist frá fólki um þessi mál og að fyrirtækið sé meðvitað um stöðuna. „Við erum að skrá þetta niður, hvaða vagnstjórar eigi í hlut – hvar, hvenær, á hvaða leið – og komum ábendingum áleiðis á yfirmenn viðkomandi. Við reynum að tækla hvert mál eins og við getum.“ Reglurnar og tilmælin mjög skýr Guðmundur segir reglurnar vera mjög skýrar og tilmælin frá Strætó vera sömuleiðis mjög skýr. „Það er grímuskylda, bæði fyrir starfsfólk og farþega. Þetta er smá glíma sem við þurfum að taka. Við vitum alveg að þessar grímur geta verið óþægilegar og það getur verið freistandi að taka hana niður í smá stund. En við þurfum bara að vera sterk og halda þessu áfram í nokkrar vikur.“ Guðmundur segir ennfremur að nokkur fjöldi ábendinga hafi sömuleiðis borist um að grímulausu fólki hafi verið hleypt um borð í vagnana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira